Goodbye síða hár.

Eins og þið vitið þá er ég með freekar sítt hár, sem ég elska í tætlur! En það var samt kominn tími á að ég fari í klippingu!
Svo ég fór í klippingu ,og æjji þið vitið þegar þið ætlið í klippingu til þess að særa það , þá segir klippikonan alltaf '' tja já það þarf að taka svolitið af því , en ekki mikið bara svona svona (og sýnir manni ) l.....lengdin...............l''
Svo er tekið meiri en helmingi meira af því. :(
Veit reyndar að hún tók ekkert mikið meira en þurfti , en samt synd..
Ég er hinsvegar ánægð með stytturnar mínar !

 

-Sonja


Kommentarer
Postat av: ..

haha, gott á þig ;)

2009-11-03 @ 22:30:00
Postat av: Anonym

HAHAHAHHAHAHA

2009-11-03 @ 22:30:18
Postat av: bryndis <3

það vex aftur :)

2009-11-03 @ 22:57:35

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0